Stílistinn Rachel Zoe er nú komin með sína eigin línu! Ólétta hennar hægir ekkert á henni en nú er verið að taka upp gerð línunnar til þess að sína í þætti hennar The Rachel Zoe Project. Línan verður stór því hún inniheldur einnig yfirhafnir, skó og töskur. Hún verður seld í QVC og vonar Rachel að hún verði á slám við hliðina á Alexander Wang, Diane Von Furstenberg og Marc By Marc Jacobs!
Ætla má að svona "dagkjólar" munu kosta um 30.000,- ísl.
No comments:
Post a Comment