Monday, January 31, 2011

300111

Klædd þessu fór ég út að borða í gær...

Jakki: H&M- Blússa (fáránlegt orð): Vila - Flauel-leggins: Rexín (á Akureyri) - Skott: Hvítlist.

Ég ætla að horfa á Modern Family. Einn af mínum uppáhalds, get hlegið endalaust!
Ef þú hefur ekki horft, þá verðiru að prófa núna!

xx
H

4 comments:

Anonymous said...

Þú ert svo smart alltaf,
og elsku besta modern family! og það minnti mig á eitt ,,its designed by a doctor"(skórnir í einum þættinum sem okkur fannst svo fyndið í sumar)! haha manstu ?

Sandra

HILRAG said...

sæt og fín :)

x

Unknown said...

Hugguleg! Svolítið skotin í skottinu! Í augnablikinu væri ég alveg til í að það væri "korter" í að ég færi næst út að borða á Akureyri..og hey nei ég hef ekki horft á Modern Family, verð greinilega að skoða það.

- Dóra Kristín.
www.snoturt.blogspot.com

Unknown said...

sæt blússa :)