Tuesday, June 28, 2011

Oh Summer, where art thou?

Þegar þetta...


...blasir við manni more or less í mánuð, þá er þetta...


...það eina sem minnir á sumar.

Þetta fer að hætta að vera fyndið!

En þá verður maður bara að finna sér eitthvað að gera inni!
Red Velvet Cupcakes eru á plani morgundagsins - ef að þær heppnast set ég inn myndir :)

xx
H

Saturday, June 25, 2011

170611

Nokkrar myndir frá 17. júní þegar bróðir minn varð stúdent!
Ótrúlega skemmtilegur dagur í alla staði


Ég og sæta systir mín, Agnes.



Kjóll: H&M - Skór: Dorothy Perkins

xx
H

Thursday, June 23, 2011

Elle France

Afsakið bloggleysið, mikið að gera í vinnunni og svona, reynum að snúa þessu við sem fyrst!
Franska Elle fyrir Júlí 2011









XX
V

Monday, June 20, 2011

LINDEX

Lindex hefur nú tilkynnt að þau muni opna búð í Smáralind. Þegar ég fór til Noregs í fyrra kíkti ég einmitt þar inn og keypti mér fínustu buxur! Þetta verður góð viðbót í flóruna hér heima.
Smá frá síðunni þeirra:


xx
H

Monday, June 13, 2011

That's where I wanna be...

Dree Hemingway by Tommy Ton
Vogue Nippon July 2011




XX
V

Tuesday, June 7, 2011

RECENT BUYS


Morange - Mac {Ég elska hann! Svo sumarlegur} // Summer fruit - EOS lip balm {Fullkomin varasalvi!}

"Get up and grow!" - Almay {Mjög góður maskari sem á að láta augnhárin vaxa - win win!}

Bebe hringur {Uppáhaldshringurinn minn þessa stundina!} // H&M hringur {RISA stór yet flottur}

Gervi aviator sólgleraugu - American Eagle {Maður verður instantly miklu svalari} // Silfurpallíettustrigskór - Converse {Þeir passa við allt og verða notaðir mikið}

Cuffs - H&M {Haldast svolítið illa á hendinni en samt mjög töff!}

xx
H

Saturday, June 4, 2011

03062011

Sumarfríi, próflokum og einkunnum var fagnað á Strikinu í gær!

Loksins, loksins kom smá vottur af sumri hér á Akureyri og ég held að það stefni í góðan dag í dag!


Jakki: Vero Moda - Buxur: F21 - Skór: J.Crew

Gleðilegan laugardag!

xx
H

P.S. Hvað viljiði sjá? Fleiri outfit posta, new buys, einhverja myndaþætti, DIY eða hvað? Ekki vera hrædd við að kommenta! :)

Friday, June 3, 2011

Erin Fetherston


Erin Fetherston er svo klárlega í uppáhaldi hjá mér, þess vegna kom það mér að óvart að ég hefði ekki verið búin að sjá haustlínuna hennar ennþá en hún er hérna fyrir neðan.
Ég væri nú allavegana til í eitt og annað af þessu...












Er loksins komin í langþráð sumarfrí! 
þannig að núna skal ég reyna að vera duglegri við að blogga.

XX
V