Tuesday, June 29, 2010

Nýtt í H&M

Nýtt í júlí og ágúst 2010 hjá H&M:


Mitt uppáhald!

Þessir yrðu góðir í haust!
Mér líkar veeel við bláu buxurnar..

Brúni kjóllinn finnst mér afar fallegur og held ég hægt að nota hann mikið...
Trench Cape - Hversu nett?

xx
H

Friday, June 25, 2010

Sex And The City Íbúðin

Ég varð bara að skella inn nokkrum myndum af fallegu íbúðinni hennar Carrie.
Hope you enjoy :DÞetta eru reyndar of dökkir litir fyrir mig, en mjög fallegt samt.

Svo sæt ljósakróna!


Svo að lokum það sem ég held að allir væru til í að hafa heima hjá sér er þetta beautiful fataherbergi ! Hversu fullkomið :)

xx
V

Thursday, June 24, 2010

Zara TRF Lookbook June


Mjög realxed en töff flíkur í TRF Lookbook frá Zöru í júní. I like!


Heavy flottur jumpsuit (sorry með litlu gulu merkin sem koma stundum á myndirnar..)

Mér líkar við þennan maxi.

Mátaði þessar mega sætu stuttbuxur í Zöru um daginn, en fílaði þær þó ekki nóg til þess að kaupa...
Flottir skór fylgja flestum myndunum...
Mikið af þessu er komið í búðir, so get on your shopping people! ;)

xx
H

ps. bloggers, vitið þið nokkuð hvernig maður setur svona counter á síðuna?
tips vel þeginn! ;)

Tuesday, June 22, 2010

Monki MadnessVildi ég alveg vera á útsölu í Monki núna? uuujá TAKK!
smá af því sem ég væri alveg til í!


1900 ísl.

2700 ísl.
mega! 2400 ísl.
3900 ísl. (say whaaat?)
2400 ísl.
1200 ísl.
kjút! 2400 ísl.
630 ísl.
3200 ísl.


EF að að ég myndi fá mér þetta ALLT væri það 20.730 ísl.
hvað eru það?
einir skór á íslandinu góða?
ohh

æjji ég ætla að hætta að slefa yfir þessu og fara að taka til í fataskápnum mínum!
possibly MISSION IMPOSSIBLE?

xx
H

Monday, June 21, 2010

Christian Louboutin

Meistari Christian Louboutin er kominn með vetrarlínu 2010-11 og skópörin eru nú bara eins misjöfn og þau eru mörg


Mér finnst Very Mix vera mjög flottir en Souris eru ekki alveg að gera sig að mínu mati. Kannski er maður bara orðinn svo vanur þessum sky high hælum allstaðar að manni finnst þessir litlu vera ómerkilegir...
Bibi eru svo mínir UPPÁHALDS af öllum en Bikki grúttapa! Eiginlega finnst mér engin af þeim í seinni röðinni flottir...
Svo engir sérstakir hér svosem...


Það hlýtur að vera leiðinlegt að vera búin að leggja vinnu og tíma í eitthvað sem er svo bara stolið af manni um leið og maður sýnir það. Og þó, að þegar að eitthvað er eins dýrt og Louboutin þá er mikil eftirspurn af eftirlíkingum og það er oft gott fyrir fátæka námsmenn! :) Margar eftirhermur af Louboutin eru á markaðnum og ég tók nokkrar saman.

Christian Louboutin Armadillo = 110.000 ísl.
Charlotte Russe = 3500 ísl.
Christian Louboutin Nitoinimoi = 152.000 ísl.
FlyJane = 8900 ísl.
Christian Louboutin Esoteri = 108.000 ísl.
Charlotte Russe = 3800 ísl.
Christian Louboutin Bridget = 422.000 ísl.
Dollhouse = 6350 ísl.

Mega kúúl


thoughts?

xx
H

Sunday, June 20, 2010

Æðisleg Skógeymsla

Þetta er það nýasta sem ég er búin að ákveða að gera þegar að ég fæ mér íbúð einhvertíman í framtíðinni en á þeim lista eru orðnir nokkuð margir hlutir!
Þetta er það sem konan sem gerði þetta skrifaði og ég er hjartanlega sammála henni!

Some might argue that shoes should live in the closet, but when I (finally) get a pair of Louboutins those babies will be displayed proudly. And since most women buy shoes because they look pretty, it makes sense to be able to admire them the other 300+ days when they aren't being worn. These moldings are the perfect way to do just that.


XX
V

Saturday, June 19, 2010

Vintage Hjól

Núna í fyrra vorum við stöllurnar báðar að leita okkur að hjólum. Okkur langaði í svona gömul sæt vintage hjól en maður finnur þau nú ekki svo auðveldlega. Við ákváðum að finna okkur gömul hjól og gera þau svo upp. Við fórum upp í Skíðaþjónustuna á Akureyri oft í mánuði þangað til að H fann hið fullkomna hjól. H gerði það svo upp í fyrra sumar og það tókst líka svona vel. V fann því miður ekkert hjól í fyrra en fann svo rétta hjólið í verkið núna um daginn. V er nýlega byrjuð að gera það upp núna og það munu koma inn myndir frá því síðar. Hér fyrir neðan eru nokkar myndir af fallegum vintage hjólum.Hérna er hjólið hennar V áður en hafist var handa ; )

Hér er fullklárað hjól H eftir að það var tekið allt í sundur, pússað, spreyjað og skermar og hlífar gerðar enn hvítari!

Svo er náttúrulega nauðsynlegt að nefna þessar elskur og þess má geta að hjólið hennar H heitir Pablo ( sem vísar til góðrar hjálpar FEÐRA í þessum málum!) og hjólið hennar V heitir Stella! :)

Svo er það bara að fara og finna sér gömul hjól sem leynast oft á skrítnum stöðum, sprey brúsa í flottum lit og gefa sér tíma í þetta!
Ef að það þarf að kaupa hjólið, spreyjið og sandpappír þá mun kostnaður vera í mesta lagi 15. þúsund á meðan að nýtt hjól kostar um 30-50. þúsund! Til þess að setja punktinn yfir i-ið þá er hægt að fá bastkörfu í hjólabúðum (og helst hafa baguette og blómvendi í henni! :D )

xx
The Bloomwoods