Monday, May 31, 2010

Jumpsuits og playsuits

Jumpsuit eða/og playsuit eru eitt af þessum hlutum sem ég bara bókstaflega verð að fá mér fyrir sumarið en á þeim lista eru nú margir hlutir : )

Þessi er í miklu uppáhaldi !
Mig minnir að hann sé frá Topshop.

Asos

Asos

Asos
Svo flottur litur :)

Boohoo

Boohoo

Asos
Elska þennan hérna !

Topshop
Og þennan hérna líka :)

Boohoo

Boohoo
Svo sætur og sumarlegur.


Asos
Finnst þessi geðveikur svona smá gamaldags, 
er að elska hann.


Boohoo
Svo er þessi náttúrulega ótrúlega sætur !

Boohoo

Boohoo

XX
V

Friday, May 28, 2010

Satchels

Satchels eru útum allt núna en ég hef því miður ekki séð margar hér á klakanum. Alexa Chung gaf Mulberry innblástur að "The Alexa Bag" sem er skiljanlegt því að hún er ævinlega flott! Hún var fyrst með "The Elkington Briefcase" frá Mulberry og þá hönnuðu þau nýja : The Alexa Bag!


Alexa Chung með Alexa

Net a porter = 116.300 ísl. kaupa HÉR

Smá copy af Alexu..
Asos = 13.200 ísl. kaupa HÉR

Þessi finnst mér rosa flott + ódýr!
Asos = 5.300 ísl. kaupa HÉR

Asos = 150.000 ísl. kaupa HÉR
Kostar meira en Mulberry!

Topshop = 5.600 ísl. kaupa HÉR

Topshop = 8.500 ísl. kaupa HÉR

Þarf að finna mér einhverja flotta!

xx
H

Thursday, May 27, 2010

Costume June 2010

Henry Moshizi tók þessar draumkenndu, flottu myndir af Izu Olak fyrir Costume June 2010!
Ótrúlega flottar myndir! Talandi um Costume, þá er það alveg æðislegt blað sem fór samt alltaf fram hjá mér. Maður æfir allavegana dönskuna! :)







Langar virkilega í svona blómakrans!



xx
H

Tuesday, May 25, 2010

MANGO !

Þessar fallegu myndir eru frá Mango og 
ég er alveg elskandi þær. Mig langar bara í allt : )










XX
V

Volcano Design

Maður er búin að heyra rosa mikið um merkið Volcano Design og persónulega finnst mér þetta mjög góð hugmynd en ég verð að segja að ég hafi orðið fyrir smá vonbrigðum þegar ég fór inn á síðuna þeirra. Það eru jú nokkrar flíkur sem hafa heppnast mjög vel hjá þeim en svo eru líka sumar sem mér finnist nú hálf mislukkað. Svo er það náttúrulega líka verðið, ég er alveg til í það að borga aðeins extra fyrir íslenska hönnun og þannig en þá þarf maður líka að hafa það á tilfinningunni að flíkin eigi eftir að endast og sé praktísk. 




Þessi kjóll er t.d á 20.000 kr og ég verð 
að segja að ég er ekkert spennt fyrir honum.

Þetta Geirfuggla hulstur eins það
 kallast er á 7000 kr


Þessi hérna og kjóllinn fyrir neðan er báðir á 25000 kr !!




Þessum hérna leggingsum er ég hins vegar hrifin af
og ég veit ekki hvort peysan er frá þeim líka er ég væri alveg til í hana.


Þessar hérna eru líka mjög flottar 





Svo er ég líka mjög hrifin af þessum kögur kraga :)


Ég vona að ég hafi ekki sært neinn og sorry ef það er einhver sem á einhverja af efri flíkunum, það geta ekki alltaf allir verið sammála og eins gott að allir hafa ekki sama smekk ; )

XX
V

Saturday, May 22, 2010

Diane Kruger

Hún var fædd Diane Heidkrüger í Þýskalandi 1976. Hún ætlaði alltaf að vera ballerína, og komst inn í Royal Ballet School í London en hún slasaðist og endaði þar með dans feril hennar. Þá flutti hún til Parísar með vonir um módelstörf. Eftir það fór áhuginn að beinast að leiklist og hún lék í nokksrum frönskum myndum til að byrja með. Í dag er Diane orðinn eitt mesta fashion-icon í heiminum og mér finnst hún bara alltaf flott!

Með kærastanum sínum, Joshua Jackson


Metropolitan Museum of Art's 2010 Costume Institute Ball




Mér finnst þessi mynd svo óendanlega flott! Ætti alveg heima í einhverju blaði.






Golden Globes í ótrúlega flottum kjól að mínu mati en hann fékk mikla gagnrýni.


Á óskarnum.

Love her!

xx
H