Sunday, January 16, 2011

150111

Jakki: Vero Moda - Buxur: Gamlar úr Zöru.

Armbönd: Primark - Úr: D&G - Hringur: Agnes systir mín bjó hann til!

Og enn meira dual tone!

Vonandi hafið þið átt yndislega helgi, kæru lesendur!
Enskupróf á morgun og svo bara tvö eftir.... mm það verður fínt!

xx
H

10 comments:

Unknown said...

Váá neglurnar þínar eru klikkað flottar!

marta. said...

sammála mögnu !
fínar fínar neglur !!

frida said...

flottar neglurnar þínar.. núna verð ég að fara að prufa þetta :))

Sara said...

geðveikar buxur!

Sunna said...

En fín :) buxurnar eru awesome!

Ása Ottesen said...

Æðislegt dress :)

jonamaria said...

Mjög flottur hringurinn!
Verð að fara að æfa mig í naglalakkinu, er ekki nógu góð í þessu.

Unknown said...

Mjög flottar neglunar og skartið líka :)

Heiðdís Lóa said...

Neglurnar eru geðveikar , ertu med svart og glært ??

The Bloomwoods said...

Takk kærlega fyrir falleg orð stelpur!
Ég er með svart og ljósbleikt :)
H

ps. kemur pottó blogg á fimmtudag...
próflestur í hámarki hér!