Monday, January 24, 2011

ISABEL MARANT

Þessi jakki kemur til mín í draumi - án djóks!
Svo einfaldur í fjarlægð en smáatriðin eru fullkomin!

Ég held að ég hefði ekki labbað upp að honum í verslun en eftir að hafa séð hana Columbine vinkonu mína í þessum jakka get ég ekki hætt að hugsa um hann!

Columbine í jakkanum góða og í uppáhalds Louboutin.


Hann var til á net-a-porter á um 72.000 kr. en var lækkaður í 23.000 kr.
EN núna er hann uppseldur! OH

Hvað finnst ykkur?

xx
H