Monday, January 24, 2011

NET-A-PORTER

Útsala á net-a-porter! Núna er búið að bæta við 20% afslætti á allar útsöluvörur þannig að venjulegir námsmenn geta kaaaannski keypt eitthvað. "ADD TO SHOPPING BAG" var freistandi en það verður víst að bíða betri tíma. Þessar 12 flíkur voru uppáhalds!

1. Alexander Wang skór. 88.000 kr. Nú 50.000 kr. --- Svo flottur hæll!

2. Balmain kjóll. 938.000 kr. Nú 525.000 kr. --- Kannksi aaaðeins of dýr ennþá

3. VPL toppur. 12.000 kr. Nú 6500 kr. --- Svo flottir hlýrar undir víðan bol

4. Burberry jakki. 297.000 kr. Nú 167.000 kr. --- Þessi mundi halda á mér hita á Norðurpólnum! Klikkaður í einu orði sagt

5. Sass & Bide kjóll. 72.000 kr. Nú 40.000 kr. --- Mesh-ið að gera góða hluti

6. Bassike kjóll. 33.000 kr. Nú 13.000 kr. --- Síðerma maxi!

7. Versace kjóll. 1.262.000 kr. Nú 505.000 kr. --- Einn sá flottasti og reyndar góður afsláttur!

8. James Perse. 60.000 kr.34.000 kr. --- Fullkomin prjónapeysa

9. Tibi kjóll. 40.000 kr. 13.000 kr. --- Frábær litur og á góðu verði!

10. Givenchy skór. 117.000 kr.65.000 kr. --- Loðnir skór - my favourite!

11. Alexander Wang kjóll. 18.000 kr.10.000 kr. --- Hinn fullkomni LBD á mjög góðu verði!

12. Marc by Marc Jacobs skór. 46.000 kr.26.000 kr. --- Þessir myndu líka halda á mér hita á Norðurpólnum! Ætti kannski bara að splæsa í MoonBoots í staðinn…


xx
H

4 comments:

Ása Ottesen said...

Pældu í að kaupa sér kjól á yfir milljón?

One day!! haha I wish

Makeup Bútík said...

Alexander Wang eru svo flottir !

jonamaria said...

Vá skór nr. 1 eru gorgeous.

marta. said...

haha .. jájá bara 505þús núna !
ekkert mál, ég á pening.