Sunday, January 2, 2011

New Years EVE

Gamlárskvöld var líka frábært! Umvafin fjölskyldu og vinum fór ég inn í árið 2011! Þetta ár verður virkilega gott..

Pallíettujakki: Gamall úr Monsoon - Belti: H&M - Pils (lánað frá sætri systur): Zara - Hjólabuxur: H&M - Skór: Monki.

Við vinkonurnar rétt eftir 12!

Takk Agnes fyrir að taka allar mínar outfit myndir á árinu! Þú ert best

xx
H

ps. þið meeeegið alveg kommenta, það er svo gaman :)
eða tikka í boxin hér fyrir neðan, það má líka!

5 comments:

Anonymous said...

Ekkert smá flott outfit!
Eeeeelska pelsinn!!

Heiðdís Lóa said...

Flottur pels ! :)

Sara said...

geggjaður pels :)

Agnes Erla said...

Aww, þið eruð sætastar. Mín var ánægjan ;)

Nína Katrín said...

geðveikt á þér hárið!!