Í París hefur nú verið Haute Couture tískuvika. Hér eru nokkrar myndir af því sem mér líkaði!
Valentino var að gera mjög góða hluti!
Armani Privé var svolítið "speisað" en nokkrar flottar flíkur inn á milli...
Uppáhaldið mitt var samt klárlega Elie Saab! Fallegir litir og öll smáatriði svo fullkomin!
Ætli stjörnurnar munu ekki nú velja eitthvað af þessum listaverkum fyrir Óskarinn?
Ég hlakka til að sjá!
xx
H
ps. það er líka alveg hægt að kommenta anonymous elsku fólk! eða tikka í boxin ;)
látið í ykkur heyra!
1 comment:
úúú klikkað flottur jakkinn frá Armani Privé!
Post a Comment