Friday, January 14, 2011

Shoebsession

Skór úr öllum áttum sem hafa verið "save-aðir" í tölvuna í gegnum tíðina....

Loðnir frá Senso

Dolce Vita

Oftast finnst mér of "klossaðir" skór ekki flottir en þessir eru bara svo svalir! Þessir eru frá Modekungen en þeir hermdu eftir Balenciaga Harness skónum... Victoria Törnegren rokkar þessa! Tékkið á því
Fullkomnir támjóir frá Christian Louboutin

Skjámyndin mín þessi dagana.. Color blocking frá Balenciaga!

Það eru aðallega sokkarnir sem heilla við þessa mynd. Frábær DIY hugmynd!

Svo einir geðveikir frá Hermés!

Ég er búin að setja inn e-mailin okkar inn hér til hægri og ef það er eitthvað þá endilega hafið samband! Það væri bara gaman að heyra frá ykkur.

xx
H

4 comments:

Unknown said...

Váá Balenciaga skórnir eru geðveikir!

Unknown said...

mmm maður lætur sig dreyma!
Í augnablikinu sakna ég skónna minna sem ég var neydd til að skilja eftir á Íslandi..ái. En þrauka:)

Þessir skór eru æðislegir! Finnst Modekungen skórnir viiirkilega svalir!

marta. said...

mig dreymir um loðna skó !

Venus in fur said...

Modekungen skórnir eru töff, það er ekki hægt að neita því.