Monday, August 30, 2010

Akureyrarvaka

Akureyravaka svokölluð var haldin nú um helgina og það var mikið um að vera á Akureyri!
Hér eru nokkrar myndir frá helginni:

Hin yndislega Lay Low hélt fyrstu tónleikana í nýju menningarhúsi Akureyrar, Hofi, og þeir voru frábærir!

Við vinkonurnar skelltum okkur á ljósmyndasýningu á Listasafninu sem var afar áhugaverð!
Ég elska Yoko Ono sólgleraugun mín! :)

Jakki : Vintage - Kjóll : Primark - Taska : Topshop - Kögurhálsmen : DIY - Sólgleraugu : Skarthúsið - Skór : Zara.

Þessu klæddist ég yfir daginn..

Það var komin smá hrollur í okkur um kvöldið, svo að hlýrri föt komu sér vel..

Bloodgroup voru mega flott og þá sérstaklega þegar þau spiluðu á þessa úber hljómborðsgítara!


Túrban : DIY - Taska : Zara - Hanskar : Vintage.

xx
H

3 comments:

audur skula said...

Hæ skvísur....
vá flott blogg síða hjá ykkur ;D
bkv auður skúla...

frida said...

hvernig geriru svona túrban, mjög flott hjá þér ? :)

The Bloomwoods said...

takk!
ég skal bara gera eina DIY færslu fljótlega Frida! :)
H