Saturday, July 9, 2011

Cake pops

Um daginn prófaði ég að búa til svona cake pops eða kökupinna og umm nammi, þetta er klárlega eitthvað sem ég ætla að gera aftur!
Mæli mjög með þessu og vísa í þennan link hjá pjattrófunum fyrir þá sem vilja prófa ;)






XX
Vaka súkkulaðiunnandi

5 comments:

Ása Ottesen said...

Namm, svakalega girnilegt!

Unknown said...

Yuuummmy!

Sunna said...

En girnó! Thetta verdur madur ad prófa :-)

Bjútíboxið said...

Cake pops eru ekkert litið sniðugir!

Bara smá tip, af því ég sé að súkkulaðið lekur smá hjá þér; þegar þú ert búin að dýfa þeim í súkkulaðið, taktu þá glas og haltu á pinnanum á hvolfi í glasinu og rúllaðu honum á milli þumals og vísifingurs(þannig að hann snerti ekki glasið heldur snúist á milli puttanna), þá þyrlast umfram-súkkulaðið af og lekur ekki niður :)
Kv. Hildur

The Bloomwoods said...

Takk fyrir þetta Hildur! prófa það næst ;)

-Vaka