Tuesday, January 4, 2011

Dual Tone vol.2

Prófaði "Dual Tone" aftur og núna með ljósbleikum og bláum..

Ansi tímafrekt ef þetta á að vera flott en gaman þegar maður er búin!

xx
H

9 comments:

Sara said...

hvað notaru til að gera þetta? einhvern límmiða eða e-ð til að miðast við? :)

Unknown said...

ó vá geðveikt!
hvernig límmiða notaru?

HILRAG said...

Mjög flott - vildi að ég gæti gert svona, ég er svo mikill klaufi þegar það kemur að svona, haha.

x

Anonymous said...

Losnaði bleika naglalakkið ekkert með þegar þú tókst límmiðann af? Eða notaðiru kannski ekki límmiða?

kv. Maren

Margrét said...

úú mjög nett!

The Bloomwoods said...

ví gaman að fá svona góð viðbrögð stelpur! :)
ég skal bara skella inn myndum seinna í kvöld til að sýna hvernig ég geri :)
H

Unknown said...

Very nice - maður verður að fara að skella sér í dúlleríið!

Anonymous said...

Skemmtilegt blogg hjá ykkur :)

marta. said...

vá. ótrúlega flott.
er samt of óþolinmóð fyrir naglalakka föndur !