Thursday, September 8, 2011

HARPA

Einn góðan sunnudag fór ég í Hörpu.


Jakki: Vero Moda - Bolur: H&M - Buxur: Forever21 - Skór: Barnadeild Debenhams (!)


Ég er virkilega ánægð með nýju skóna mína sem ég fann í barnadeildinni í Debenhams! Kom mér skemmtilega á óvart..

Harpa var falleg, aðeins of svört og dökk að innan fyrir minn smekk en falleg þó :)

xx
H

2 comments:

Alma Rún said...

fáránlega mikil skvísa! og vá ég elska þegar maður dettur inná eitthvert fínerí í barnadeildum :)

Ásdís Ragna said...

úu flottir skór!