Sunday, September 11, 2011

Yummy...

Leti er það sem einkennt hefur líf mitt undanfarna viku. Eftir sólarlaust vinnusumar var afar ljúft að vita af því að skólinn myndi ekki byrja fyrr en 15. sept! Seinasta rúma vika hefur því verið allgert letilíf, sjónvarpsgláp, kúrt yfir góðri bók, bakað og síðast en ekki síst sofið!


Þessi hérna síða er alveg í uppáhaldi þessa dagana, með fullt af gómsætum uppskriftum!
Mæli með að þið tékkið á þessu ;)XX
V

3 comments:

Alma Rún said...

Ónei! allur þessi girnilegi matur drap mig! ég er slefandi...

Sunna said...

Nammi, en ótrúlega fallegar (og girnlegar) myndir!!

Lizzy said...

Hi, there!

Do you mind adding a link back to my blog for my cookie dough brownies? All my photos are protected by copyright laws...I hope you understand :)

Thank you!!!!

http://thatskinnychickcanbake.blogspot.com/2011/09/chocolate-cookie-dough-brownies.html