Sunday, June 20, 2010

Æðisleg Skógeymsla

Þetta er það nýasta sem ég er búin að ákveða að gera þegar að ég fæ mér íbúð einhvertíman í framtíðinni en á þeim lista eru orðnir nokkuð margir hlutir!
Þetta er það sem konan sem gerði þetta skrifaði og ég er hjartanlega sammála henni!

Some might argue that shoes should live in the closet, but when I (finally) get a pair of Louboutins those babies will be displayed proudly. And since most women buy shoes because they look pretty, it makes sense to be able to admire them the other 300+ days when they aren't being worn. These moldings are the perfect way to do just that.


XX
V

6 comments:

fridag said...

een hvernig ætlar þú að láta þína fallegu Wedges skó þarna upp ? ;)

The Bloomwoods said...

Já þú meinar, æji það er vandamál !
Ég hef nú samt alveg nokkuð mörg ár þangað til að ég flyt að heiman þannig að ég finn bara út úr þvi seinna ;)

Thorhildur said...

Skór eiga altaf að vera on display, það er sóun að loka þá inní skáp! Ég geymi mína í stofunni, ofan á bókahillum og skenkum haha.

xo

Ása Ottesen said...

Ég raða mínum hælum í svefnherbergi :)

wardobe wonderland said...

töff hugmynd!.. =)

Svart á hvítu said...

Best að hafa þá í eldhúsinu:) (allavega í lítilli stúdentaíbúð.) Horfa á þá þegar uppvaskið leiðinlega á sér stað:)